Ursulinenstraat

Jćja ţá er ég komin til Gent í Belgíu. Eftir 13 tíma ferđalag á fimmtudaginn hitt ég Hallveigu í Brussel og ţá tók viđ ein lestarferđin enn, sem tók rúman hálftíma.

Og ţađ versta sem gat komiđ fyrir gerđist, ég gleymdi insúlíninu hjá Láru og Ágústi í Horsens og vissi ekki af ţví fyrr en ég fékk sms frá Láru. Hallveig fór međ mér í apótek ţar sem góđ kona reddar mér um skamt ţar til ađ ég fć sendinguna frá Horsen. Lára Bryndís brást skjótt viđ og sendi insúlíniđ í hrađpósti (vonandi fékk hún ekki mikla samdráttarverki viđ ţá ađgerđ), ég er henni ákaflega ţakklát.

Í gćr fór ég međ Hallveigu til Brussel ađ sjá tvćr sýningar eđa öllu heldur gjörninga, annan međ plöntum sem voru tengdar viđ orkuskynjara og videó, og hinn sem viđ öndudum í grímur til ađ hreyfa marglittur sem syntu um á hvítum skjá.  Og ég fór líka í fyrsta skipti í neđanjarđarlest (Metro).

Í dag ćtlum viđ Hallveig ađ vera í rólegheitum heima. Hallveig var í strembnu prófi á fimmtudaginn og er dösuđ eftir allt stressiđ og vinnuna fyrir prófiđ sem hún stóđs (auđvitađ), húrra fyrir henni. Happy


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Halló halló ammakisa, er ekki gaman í Belgíu? Allt er flott hérna hjá okkur, allir hressir og kátir hérna á fróni. Byđjum ađ heilsa.

Elisabet (IP-tala skráđ) 23.6.2008 kl. 20:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband