Hallveig Guðný Kolsöe
Nafnið ammakisa kemur til af því að ég á 3 kisur og barnabarnið mitt Hlöðver Týr ákvað að þetta hentaði sér vel að skilgreina mig frá hinni ömmunni. Ég er sem sagt amma og á von á öðru barnabarni í Danaveldi. Ammakisa er fædd og uppalin Reykjavíkurmær af norskum og íslenskum ættum. Lauk kennaraprófi 1973 og er móðir fjögurra frábærra barna.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.