Brjálađa heklukonan!

Ţađ er hćgt ađ dunda sér viđ ýmislegt annađ í útlöndum en búđarráp. Til dćmis notalegar stundir međ fjölskyldunni sem býr í útlöndum, sitja og spjalla,hlusta á góđa tónleika í stofunni ađ Lindeparken 3, og láta hendur standa fram úr ermum, ţ.e.a.s. ađ hekla nokkra dúka (og prjóna líka Wink) heima hjá tónskáldinu í Belgíu.

stofutónleikar_1 stofutónleikar_2

hekladir dukar_1hekladir dukar_2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvad segir 'brjalada' heklukonan, hvernig gengur med dukinn, er hann ordin ad vaenlegasta fiskineti?  Her finnst ollum svo fallegst thad sem thu hekladir handa mer, og serstaklega abreidan sem thu komst med ther elsku mamma min - hun er alveg yndisleg !!

Eg hlakka til ad fa ad sja meiri myndir af handavinnu og MÁLVERKUM !

STÓRT Knús frá Gent! 

Hallveig (IP-tala skráđ) 1.7.2008 kl. 18:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband