16.7.2008 | 15:25
Adsl nettenging
Jćja ţá er ammakisa orđin almennilega nettengd međ Adsl og alles tónskáldinu til mikillar gleđi og ţá ćttu nú ađ fara ađ birtast myndir af handavinnu, málverkum og barnabörnum.
Eins og hefur komiđ fram ţá er Ágúst Ísleifur fćddur, hann er rétt rúmlega ţriggja vikna og pabbinn varđ 34 ára í gćr 15.júlí.
Ég er búin ađ prjóna fína dúkinn sem á ađ vera húsgjöf handa Ágústi og Láru og hér kemur mynd af dúknum
Athugasemdir
mikid rosalega er dukurinn fallegur hja ther mamma min !!!!
Hallveig III (IP-tala skráđ) 16.7.2008 kl. 20:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.