16.7.2008 | 15:25
Adsl nettenging
Jæja þá er ammakisa orðin almennilega nettengd með Adsl og alles tónskáldinu til mikillar gleði og þá ættu nú að fara að birtast myndir af handavinnu, málverkum og barnabörnum.
Eins og hefur komið fram þá er Ágúst Ísleifur fæddur, hann er rétt rúmlega þriggja vikna og pabbinn varð 34 ára í gær 15.júlí.
Ég er búin að prjóna fína dúkinn sem á að vera húsgjöf handa Ágústi og Láru og hér kemur mynd af dúknum
Athugasemdir
mikid rosalega er dukurinn fallegur hja ther mamma min !!!!
Hallveig III (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.