16.7.2008 | 15:50
Heimferđ
Ţađ hefur veriđ mikiđ ađ gera síđan ég kom heim úr 17 daga ferđalagi um meginland Evrópu. Fyrst var hvíld og heimsókn til ţess barns sem er ennţá hér heima á gamla Fróni ţ.e. Elísasabetar og fjölskyldu.
Svo passađi ég Hlöđver Tý í ţrjá daga frá 9 - 16 og áttum viđ skemmtilegar stundir, hann verđur ákveđinn drengurinn sá, ţví komst ég vel ađ og ekki nema gott um ţađ ađ segja.
Svo var hringt í mig frá leikskólanum hans Hlöđvers Týs og var beđin um ađ taka ađ mér störf matráđar sem ég og gerđi. Sú vinna stóđ yfir í eina og hálfa viku og gekk vel. Núna er leikskólinn lokađur og allir í fríi.
Og ţá tók viđ leti, prjónaskapur, sjónvarpsgláp og bókalestur. Arnaldur er efstur á lista í augnablikinu. Ég las Grafarţögn er ég dvaldi hjá Ágústi og Láru, náđi ţó ekki ađ klára hana ţar svo ađ ég tók hana međ mér gat klárađ í lestarferđinni frá Horsens til Brussel sem tók (ađeins!!) 13 klukkustundir + tćpa klst. til Gent
Ég var byrjuđ ađ prjóna dúk handa Ágústi og Láru áđur en ég kom til Danmerkur 10.júní, en tók mér ađ vísu pásu dagana sem ég var hjá Hallveigu, sem voru 8 dagar, en mér tókst loks ađ klára hann síđastliđinn sunnudag 13.júlí.
Ég fór á bókasafniđ í gćr og fékk lánađar ţrjár bćkur sem ég ćtla ađ klára fyrir 15.ágúst er skólastarfiđ í Klébergskóla byrjar. Ţessar bćkur heita Röddin, Synir duftsins og Vetrarborgin. Ég er búin ađ lesa Mýrina, og sjá myndina nokkrum sinnum, Kleifarvatn, Napóleonsskjölin, Betty, sem er óvćnt og í lokin er mađur svo gáttađur ađ ţađ er eins og mađur hafi veriđ sleginn í andlitiđ međ blautri tusku, og svo einnig Konungsbók.
Ég er sérstaklega hrifin af sagnfrćđilegum skáldverkum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.