Túlipanar og hyasintur

Úff...það er aldeilis orðið ansi langt síðan síðast, en það þýðir ekki að hugsa um það.

Ég gróðursett fleiri túlipana- og hyasintulauka síðasta sunnudaginn, já ég er svo veik fyrir fallegum blómum Heart og svo fann ég líka lauka í búðinni sem koma seint upp og heita Britts íris.     

     scan0111g

    Já maður getur alltaf á sig blómum bætt, er það ekki... Wink

Nú og svo hef ég verið mjög dugleg að prjóna undan farnar vikur. Háleista á dóttursoninn, þ.e. eldra barnabarnið, og er byrjuð á þriðju peysunni fyrir jólin. Myndirnar af peysunum koma seinna í þessum mánuði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ mamma mín!

Jú þú getur svo sannarlega bætt við þig blómum, bæð í garðinn, gluggan eða upp á strigann   ...en ekki er sama með mig, ég á fullt í fangið með að halda lífi í litlu blómunum tveim sem ég er með

Ég hlakka til að sjá peysumyndir, nú og svo væri gaman að sjá mynd af stóra frænda - það er að verða ár síðan ég sá hann síðast

Kveðja frá Gent!

Hallveig (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 15:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband