15.10.2008 | 20:44
Frétt af ungum manni
Ég verð að setja hérna inn myndir af tveimur Ágústum. Sú fyrr er blaðagrein sem birtist í fréttablaði bæjarins Horsens í Danmörku um tilvonandi tónleika Íslenska organistans, Ágústar Inga Ágústssonar, sunnudaginn 12.Október kl 16 í Klosterkirken.
Nú er bara um að gera að æfa dönskuna
Á seinni myndinni, sem var tekinn fyrr í haust, eru svo feðgarnir Ágúst Ingi og Ágúst Ísleifur alsælir saman.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.