29.10.2008 | 22:06
Danmörk
Ég skrapp til Danmerkur í vetrarfríinu; flaug út á fimmtudaginn var og kom heim á mánudaginn 27. okt. Ţar átti ég dásamlegar stundir međ fjölskyldunni í Horsens.
Ágústi Inga, sem ég sá lítiđ af, Láru Bryndísi og Ágústi Ísleifi. Ţar var einnig hin amman Sigga og Elín systir Láru og dćtur hennar Selma og Vala, já og ekki má gleyma Bjargeyju sem er vinkona allra.
En ćtli mađur fari svo nokkuđ á nćstunni, af ýmsum ástćđum, ađalega ţjóđfélags ástćđum.
Ađ vísu eru ţau ađ koma ţann 9.nóv til ađ halda hjónatónleika í Langholtskirkju og svo aftur til ađ vera međ okkur um jólin, gaman, gaman vonandi kemur hún Hallveig ţá líka frá Belgíu
Ţetta er hann Ágúst Ísleifur 4 mánađa barnabarniđ mitt í Danmörku.
Athugasemdir
Mikiđ er ţetta fallegt barn
Lára Bryndís Eggertsdóttir, 1.11.2008 kl. 17:21
já ekkert smá !!
Hallveig (IP-tala skráđ) 2.11.2008 kl. 22:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.