29.10.2008 | 22:31
Prjóna, prjóna
Núna er lag ađ prjóna allar jólagjafirnar, enda hefur heyrst ađ garn seljist grimt - ćtli mađur verđi ađ fara ađ hamstra garn...
Ég sem sagt byrjađi í ágúst ađ prjóna peysu á tengdadótturina sem átti afmćli snemma í okt., svo prjónađi ég tvenna háleista á dóttursoninn, og síđan ađra peysu sem Elísabet fékk í afmćlisgjöf í gćr - og enn verđur prjónađ ţví ađ nokkrir fá eitthvađ fallegt í jólagjöf af prjónunum mínum.
Ég lofađi ađ setja inn myndir af nokkrum peysum og verđur nú stađiđ viđ ţađ loforđ.
Lára Bryndís tekur sig vel út í nýju peysunni og ekkert síđur í peysunni síđan 2004, nú og svo er Elísabet svona líka fín í rauđu peysunni sinni. Hosur er fljótlegt ađ prjóna, tekur eina kvöldstund og hćgt er ađ fá garn sem er í mörgum litum eins og sést á myndinni.
Athugasemdir
Ţú ert aldeilis búin ađ vera međ fullt á prjónunum - og međ prjónana á fullu mamma mín
Hallveig (IP-tala skráđ) 2.11.2008 kl. 22:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.