Af því að það er svo gaman og afslappandi að prjóna og allar prjónakonur hafa gaman af að skoða það sem aðrar prjónakonur eru að gera og hafa gert, þá ætla ég að sýna allar peysurnar sem ég á myndir af
Ja sko, þú ert aldeilis búin að verið dugleg í peysugerð mamma mín - það vantar meira að segja eina peysu í viðbót, rauðu peysuna sem þú prjónaðir á mig var ég ekki búin að senda þér mynd af henni?
Nafnið ammakisa kemur til af því að ég á 3 kisur og barnabarnið mitt Hlöðver Týr ákvað að þetta hentaði sér vel að skilgreina mig frá hinni ömmunni. Ég er sem sagt amma og á von á öðru barnabarni í Danaveldi. Ammakisa er fædd og uppalin Reykjavíkurmær af norskum og íslenskum ættum. Lauk kennaraprófi 1973 og er móðir fjögurra frábærra barna.
Athugasemdir
Ja sko, þú ert aldeilis búin að verið dugleg í peysugerð mamma mín - það vantar meira að segja eina peysu í viðbót, rauðu peysuna sem þú prjónaðir á mig
var ég ekki búin að senda þér mynd af henni?
Knús
Hallveig (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.