Jólaföndur

Ţađ er svo merkilegt hvernig mađur kveđur gamla áriđ og tekur á móti ţví nýja.

Ég til dćmis sest alltaf niđur á einhverjum kósí stađ á heimili mínu milli jóla og nýárs og fletti gömlum jólaföndurblöđum s.s. Bo bedre og Anna Burda til ađ finna eitthvađ skemmtilegt til ađ föndra međ eđa til ađ fá hugmyndir, ađ einhverju til ađ skapa.

En ađ ţessu sinni gerđi ég ţađ ekki, hugmyndin kom upp í hendurnar á mér á Ţorláksmessu.

Á Ţorláksmessu hitti ég skemmtilegar konur og snćđi međ ţeim hádegisverđ, ţćr borđa allar skötu en ég lćt mér nćgja saltfisk. Ein af ţessum skemmtilegu konum vinnur hjá SORPU og gefur okkur almanak fyrir nćsta ár ţegar viđ kveđjumst.

Og viti menn á öftustu síđu ţ.e. desember er mynd af körfum (skálum) búnar til úr jólakortum.

Hér koma myndirnar af ţessu skemmtilega föndri sem ég hef veriđ ađ dunda viđ síđustu 3 vikur.

Sjón er sögu ríkari.

DSC01174   DSC01176   DSC01178

Gömul jólakort sniđin til og saumuđ saman.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ert nú meiri föndurkonana mamma mín  

mér finnst ţetta mjög sniđugt hjá ţér og góđ nýting á gömlum jólakortum - endurvinnsla endurvinnsla!!  ...nú og svo er hćgt ađ fylla körfurnar af gómsćtum jólasmákökum, og/eđa konfekti, nćstu jól!

Knúsiknús

Hallveig (IP-tala skráđ) 22.1.2009 kl. 13:41

2 Smámynd: Lára Bryndís Eggertsdóttir

Ţetta er ferlega skemmtilegt!

Lára Bryndís Eggertsdóttir, 22.1.2009 kl. 17:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband