Í Gent...

Núna er ég búin að vera sex daga hjá Hallveigu dóttur minni og við erum búnar að ganga mikið (og stundum hlaupa) um þessa gömlu fallegu borg. Við erum búnar að skoða gamlar kirkjur, kastala og kíkja inn á nokkrar listasýningar, nú og smakka á hinu fræga Belgíska súkkulaði Heart (...það er hættulega gott).

ammakisa i gent_1ammakisa i gent_2

 ammakisa i gent_3

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í gærkvöldi fengum við upphringingu frá Ágústi Inga þar sem hann tjáði okkur að sonur hans, Ágúst Ísleifur, væri fæddur Happy (mynd kemur von bráðar).  Og vorum við mæðgur afar kátar yfir fréttinni og óskum við þeim hjónum í Horsens innilega til hamingju!

  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ frænka

Gaman að lesa bloggið þitt og fá aðeins smá innsýn í líf krakkanna í útlöndum. Til hamingju með barnabarn nr. 2 hann Ágúst Ísleif ;-)

Góða ferð frænka og bið að heilsa Hallveigu.

Sigga

Sigga frænkan (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 10:50

2 identicon

Já aldeilis vorum vid duglegar í labbinu, hlaupum á eftir sporvagninum, og fara á sýningar - thad var sannarlega gaman ad hafa mommu sina i heimsokn :)

Takk fyrir komuna, og eg hlakka til naestu heimsoknar!  ...og Johan bidur kaerlega ad heilsa, Hanna og hann fannst svo gaman ad fa okkur i heimsokn!

Knusiknus  

Hallveig (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 18:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband